Thursday, July 27, 2006

Evrustress?

Það eru margir hér á landi sem berjast fyrir ákveðnum sjónarmiðum og vilja að þau komist að. Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig barátta þessara hugsjónamanna við að koma málstað sínum á framfæri gengur hverju sinni en stundum er hægt að taka nokkuð mið að viðbrögðum andstæðinganna. Aukin örvænting í svörum getur stundum sýnt hvernig stuðningur er að vaxa við málstaðinn.

Mér allavega datt þetta í hug þegar ég las viðhorfsgrein Andrésar Magnússonar í Blaðinu í dag. Þar er hann að fjalla um hugsanlega aðild að evrunni. Það hafa margir nefnt þennan möguleika að undanförnu eftir gengisflöktið á krónunni á árinu. Um daginn ræddi Viðskiptaráð þennan möguleika í skýrslu og í Viðskiptablaði Moggans í dag ræðir framkvæmdastjóri CCP um gengi gjaldmiðla og segir að ef byggja eigi upp hugbúnaðariðnað hér á landi, sé ákaflega erfitt að hafa yfir höfði sér rokkandi gengi. Í þokkabót gekk erlendur maður um bæinn í dag og reyndi að útbýta fölsuðum evrum.

Andrés fer yfir evrumálið með því að benda á að til að taka upp evruna þurfi að ganga í ESB og að upphaflega hugmyndin að ESB sé runnin undan rifjum Alberts Speers, sem var á sínum tíma hergagnaráðherra í stjórn Hitlers. Hann hafi stungið upp á að myndað yrði eins konar efnahagsbandalag með þeim löndum sem Þýskaland hefði náð á sitt vald. Greinin heitir Adolf og evran og það munar ekkert um það, í ca. 300 orðum sendir Andrés evruna bara beint til Þýskalands nasismans!

Það hefur eiginlega aldrei brugðist. Sá sem spilar út “nasistaspilinu” er farinn að verða stressaður.
|

9 Comments:

Blogger Þórir Hrafn said...

Jon Stewart í the Daily Show kallar þetta að "Taka Hitlerinn á þetta". Það lýsir þessu ágætlega... enda er erfitt að vera ómálefnalegri en þegar maður spilar út Hitlernum...

Kveðjur :)

6:22 PM  
Blogger Halli said...

Hitler vildi að fólkið sitt hætti að reykja. Enda margt líkt með taktík lýðheilsustöðvar og nasistum.


Eins og Ónefndur Karlsson sagði einhverntíman við mann sem var að agnúast út reykingar hans:
"reykingar eru þó betri en fasismi!"


Var samt að spá hvort við gætum ekki gert bæði. Þeir sem vilja reykja geta reykt, og þeir sem vilja nota evruna geta gert það ...

2:49 AM  
Anonymous Anonymous said...

Slysaðist hér inn fyrir tilviljun. Maður hefur svo sem ekki margt annað að gera en vafra um netheima svona í verstu gúrkunni.
Er ekki frá því að þú ritir einna ferskast af bloggurum þessa lands.
Verð fastagestur hér eftir.

Kveðja,

9:10 AM  
Anonymous Anonymous said...

Here are some links that I believe will be interested

5:38 AM  
Anonymous Anonymous said...

Here are some links that I believe will be interested

2:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Very pretty design! Keep up the good work. Thanks.
»

9:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

This site is one of the best I have ever seen, wish I had one like this.
»

5:11 AM  
Anonymous Anonymous said...

Excellent, love it! hardcore nude pre teen pics

9:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Keep up the good work ged umax ppc blackjack web site slots online www blondes Advanced accounting hoyle Forum long movie shemale university of memphis dance master workshop 1985 oldsmobile regency green

3:03 PM  

Post a Comment

<< Home